Við lágmörkum neikvæð áhrif á umhverfi og lífríki
Framkvæmdir hafa bæði áhrif á umhverfi og samfélag. Til þess að lágmarka neikvæð áhrif á umhverfi og lífríki notum við ýmis tól og tæki, t.d. vinnum við samkvæmt umhverfisstjórnunarkerfinu ISO 14001 og starfsemi okkar er rekin reglulega út af faggildum skoðunarstofum. Við framkvæmum líka innri úttektir og höfum skilgreint vel vinnuferla og verklag. Við greinum áhættuþætti, hlítum ytri og innri kröfum og göngum lengra en lög segja til um.
Við leggjum áherslu á að vera góður granni og eiga góð samskipti og samstarf við samfélagið sem við tilheyrum.