Lánshæfismat
Lánshæfismat fyrirtækis spáir fyrir um líkurnar á að það fari í vanskil í náinni framtíð. Lánshæfismat Landsvirkjunar er frá fyrirtækjunum Moody's og S&P Global Ratings og það hefur hækkað jafnt og þétt undanfarin ár.
Þessi jákvæða breyting endurspeglar sterka fjárhagslega stöðu Landsvirkjunar.
Moody's | S&P Global Ratings | |
---|---|---|
Langtímaeinkunn | Baa1 | A- |
Skammtímaeinkunn | (P)P-2 | A-2 |
Horfur | Stöðugar | Stöðugar |
Síðast uppfært | 15/06/2022 | 15/11/2023 |