![](/_next/image?url=https%3A%2F%2Fimages.prismic.io%2Flandsvirkjun-vefur%2F1d75404d-f36e-4d7f-8f38-6a782adf310f_hero.jpg%3Fauto%3Dformat%26crop%3Dfaces%252Cedges%26fit%3Dcrop%26w%3D865%26h%3D800&w=1920&q=80)
Aflstöðvar
Við starfrækjum fjórtán vatnsaflsstöðvar, þrjár jarðvarmastöðvar og tvær vindmyllur á fimm starfssvæðum víðs vegar um landið. Við rekstur aflstöðva er lögð áhersla á heildræna sýn þar sem ráðdeild, áreiðanleiki og sambýli starfseminnar við umhverfi og samfélag eru höfð að leiðarljósi.