Ársskýrslur

Árlega gefum við út ársskýrslu um starfsemi og stöðu fyrirtækisins.

Ársskýrslurnar okkar eru yfirgripsmiklar og fullar af fróðleik um fyrirtækið; orkuvinnsluna, afkomuna, raforkumarkaðinn, loftslags- og umhverfismál, vinnustaðinn, stefnu okkar og samskipti við samfélagið, svo fátt eitt sé nefnt.