Um Landsvirkjun

Landsvirkjun í hnotskurn

Í eigu þjóðarinnar

Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar. Við vinnum rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum:

Við vinnum stærstan hluta allrar raforku á Íslandi, eða yfir 70%, og afhendum til iðnaðar, þjónustu og heimila. Um 85% orkunnar eru seld á stórnotendamarkaði, en 15% á heildsölumarkaði.

Með sjálfbærni og hagkvæmni að leiðarljósi

Sjá stefnu Landsvirkjunar

Framtíðarsýn okkar er sjálfbær heimur, knúinn endurnýjanlegri orku.

Hlutverk okkar er að hámarka verðmæti þeirra endurnýjanlegu orkulinda sem fyrirtækinu er trúað fyrir, með sjálfbærni og hagkvæmni að leiðarljósi.

Við leikum lykilhlutverk í orkuskiptum á Íslandi og leggjum okkar af mörkum fyrir kolefnishlutlausan heim. Við hugum að grænni framtíð með nýsköpun og þróum ný tækifæri.

Viðamikil starfsemi

Skipulag starfseminnar

Stjórn Landsvirkjunar er skipuð af fjármálaráðherra á aðalfundi fyrirtækisins. Hún ber ábyrgð á fjármálum og rekstri fyrirtækisins og ræður forstjóra. Hörður Arnarson hefur verið forstjóri Landsvirkjunar frá árinu 2010.

Hér fyrir neðan má sjá skipurit fyrirtækisins. Hægt er að smella á heiti til að sjá frekari upplýsingar um stjórn, forstjóra og svið.

Fjármál og upplýsingatækni

Fjárstýring
Innkaup
Kjarni
Reikningshald
Rekstrarþróun
Upplýsingatækni og stafræn þróun

Skrifstofa forstjóra

Lögfræðimál
Mannauður og menning
Samskipti og upplýsingamiðlun
Stefnumótun og sjálfbærni
Umbætur og öryggi

Samfélag og umhverfi

(Gengur þvert á allar deildir)
Loftslag og áhrifastýring
Nærsamfélag og náttúra

Framkvæmdir

(Gengur þvert á allar deildir)
Nýframkvæmdir
Endurbætur
Verkefnastoð

Vatnsafl

Rekstur vatnsafls
  • Blöndusvæði
  • Fljótsdalsstöð
  • Sogssvæði
  • Þjórsársvæði
Þróun vatnsafls
Vinnsluáætlanir
Stjórnstöð
Eignastýring

Vindur og jarðvarmi

Rekstur og auðlindir
  • Mývatnssvæði
Þróun jarðvarma
Þróun vindorku

Sala og þjónusta

Viðskiptastýring
Viðskiptagreining og þróun markaða
Orkumiðlun

Viðskiptaþróun og nýsköpun

Viðskiptaþróun
Verkefnaþróun og ráðgjöf

Nokkrar lykiltölur

  • Raforkuvinnsla

    0TWst

    Árið 2023

  • Uppsett afl

    0MW

    Árið 2023

  • Fjöldi starfsfólks

    0manns

    Árið 2023

  • Greiddur arður

    0milljarðar

    Árin 2021-23

  • Rekstrartekjur

    $0m

    Árið 2023

  • Heildarlosun á orkueiningu

    0g CO2-íg/kWst

    Árið 2023

Samfélagsmiðlar

Við leitumst við að miðla fjölbreyttu, fróðlegu og skemmtilegu efni á samfélagsmiðlum okkar.

Þú getur fylgt okkur á eftirfarandi miðlum: