Verðmæti felast í rokinu
Kalt loft er þyngra en heitt loft og sígur niður, á meðan heitt loft stígur upp.
Loft streymir frá heitari svæðum, þar sem loftþrýstingur er hærri, til kaldari svæða þar sem loftþrýstingur er lægri. Því meiri munur á þrýstingi, þeim mun meiri er vindhraðinn. Vindinn má nýta til að snúa spöðum á vindmyllum og umbreyta hreyfiorku vindsins í raforku.