Loftslagsmælaborð

Orkuvinnsla Landsvirkjunar samræmist markmiðum heims um að halda hlýnun jarðar innan við 1,5°C. Við gerum gott enn betra og ætlum að halda áfram að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda vegna starfseminnar.

Lifandi gögn um losun

Skoða loftslagsbókhald

Við fylgjumst í rauntíma með losun vegna starfsemi okkar og stundum ábyrga upplýsingagjöf út á við um hana.

Þetta hjálpar okkur að ná markmiðum okkar og stuðlar að áframhaldandi góðum árangri.

Hér fyrir neðan má sjá loftslagsmælaborðið okkar. Það inniheldur lifandi gögn um losun fyrirtækisins og sýnir hvernig okkur gengur að ná markmiðum okkar um samdrátt í losun.

Nánari upplýsingar um hvernig okkur gengur að ná markmiðum okkar má finna í loftslagsbókhaldinu okkar.

Loftslagsmælaborð Landsvirkjunar