Útboð og niðurstöður

Opnun tilboða
Upplýsingar um þau tilboð sem bárust í auglýst útboð og verðfyrirspurnir á vegum Landsvirkjunar má nálgast hér fyrir neðan. Tilboðsverð eru birt með fyrirvara um villur.

Niðurstöður
Þegar við höfum yfirfarið innsend gögn og komist að niðurstöðu birtast þær upplýsingar fyrir neðan opnunarfundargerðina.

2024

  • Opnunarfundargerð

    Þriðjudaginn 5. nóvember kl. 11:00 voru opnuð tilboð í útboði nr. 2024-57 BUF32 33kV jarðstrengur. Eftirfarandi tilboð bárust:

    • Ískraft/Húsasmiðjan Tilboð 1 $2.032.908
    • Ískraft/Húsasmiðjan Tilboð 2 $2.168.544
    • Fagkaup ehf. Tilboð 1 $1.923.851
    • Fagkaup ehf. Tilboð 2 $2.033.969
    • Fagkaup ehf. Tilboð 3 $2.771.332
    • Fagkaup ehf. Tilboð 4 $2.089.939
    • Reykjafell ehf. $1.897.492

    Tilboðsverð eru birt með fyrirvara um villur.

    Verkkaupi mun nú yfirfara og niðurstöður tilkynntar eins fljótt og auðið er.

  • Opnunarfundargerð

    Mánudaginn 4. nóvember kl. 14:00 voru opnuð tilboð í útboði nr. 2024-20 HVM01 Vegagerð, efnisvinnsla og lagnir. Samanburðarverð (tilboðsverð verkþátta + kolefniskostnaður) með virðisaukaskatti eru:

    • Fossvélar ehf: kr. 1.294.094.596
    • Suðurverk hf: kr. 1.851.940.169
    • Ístak hf: kr. 1.655.844.133
    • ÍAV hf: kr. 1.792.877.319
    • Þjótandi ehf: kr. 1.337.570.995
    • Grafa og grjót ehf: kr. 1.692.403.171
    • Samanburðarverð verkkaupa: kr. 1.807.321.048

    Tilboðsfjárhæðir eru birtar með fyrirvara um villur.

    Verkkaupi mun nú yfirfara tilboð ásamt kolefniskostnaði og tilkynna niðurstöður eins fljótt og auðið er.

  • Opnunarfundargerð

    Þriðjudaginn 24. September kl. 14:00 voru opnuð tilboð í útboði nr. 2024-27 SIG60 Ráðgjafaþjónusta við stækkun Sigöldustöðvar. Eftirfarandi tilboð bárust:

    • COWI Ísland: kr. 1.173.098.406 án vsk.
    • EFLA: kr. 1.250.134.300 án vsk.
    • Verkís: kr. 1.249.864.545 án vsk.

    Tilboðsfjárhæðir eru birtar með fyrirvara um villur.

    Niðurstaða

    [21.10.2024] – Landsvirkjun hefur samþykkt tilboð frá COWI Ísland.

  • Opnunarfundargerð

    Mánudaginn 19. ágúst kl. 13 voru opnuð tilboð í útboði nr. 2024-42 BUF05 Vegagerð. Eftirfarandi tilboð bárust:

    • Borgarverk ehf.
      Heildarverð kr. 784.602.200 m.vsk
      Samtals kolefniskostnaður 30.032.677
    • Ístak hf.
      Heildarverð kr. 1.067.465.414 m.vsk
      Samtals kolefniskostnaður 73.370.822
    • Suðurverk hf.
      Heildarverð kr. 1.137.416.339 m.vsk
      Samtals kolefniskostnaður 97.328.400
    • Þjótandi ehf.
      Heildarverð kr. 795.162.400 m.vsk
      Samtals kolefniskostnaður 32.909.552
    • VBF Mjölnir ehf.
      Heildarverð kr. 827.890.960 m.vsk
      Samtals kolefniskostnaður 41.726.568.

    Kostnaðaráætlun verkkaupa er kr. 1.098.953.017 með vsk.

    Tilboðsfjárhæðir eru birtar með fyrirvara um villur. Verkkaupi mun nú yfirfara tilboð ásamt kolefniskostnaði og tilkynna niðurstöður eins fljótt og auðið er.

  • Opnunarfundargerð

    Föstudaginn 16. ágúst kl.14:00 voru opnuð tilboð í útboð nr. 2024-41 BUF65 Eftirlitsþjónusta við Búrfellslund. Tilboð frá eftirfarandi bjóðanda barst:

    • COWI Ísland ehf.

    Verkkaupi og matsnefnd munu nú yfirfara tilboðið.

  • Opnunarfundargerð

    Tilboð í útboð nr. 2024-28 Endurnýjun 400 V undirdreifinga voru opnuð þann 15. ágúst 2024 kl. 14. Eftirfarandi tilboð bárust:

    • RST net: kr. 224.509.075 án vsk.
    • Orkuvirki: kr 227.339.392 án vsk.

    Tilboðsfjárhæðir eru birtar með fyrirvara um villur.

    Verkkaupi mun nú yfirfara tilboð.

  • Opnunarfundargerð

    Tilboð í útboð nr. 2024-30 Rammasamningur um tölvubúnað voru opnuð 13.6.2024 kl. 11. Tilboð frá eftirfarandi bjóðendum bárust:

    Flokkur 1: Tölvur og skjáir

    • Advania ehf.
    • Opin Kerfi hf.
    • Origo Lausnir ehf. og Origo hf.

    Flokkur 2: Aukahlutir

    • Egilsson ehf.
    • Advania Ísland ehf.
    • Opin Kerfi hf.
    • Origo Lausnir ehf. og Origo hf.

    Val á tilboði verður sent út þegar Landsvirkjun hefur farið yfir innsend gögn.

  • Opnunarfundargerð

    Tilboð í útboð nr. 2024-29 Blöndustífla - Endurbætur á botnrás, voru opnuð 27.5.2024 kl. 11:00. Eftirfarandi tilboð barst:

    • Friðrik Jónsson ehf. - 82.088.670 kr.

    Verð eru birt án vsk með fyrirvara um villur.

    Verkkaupi mun nú yfirfara tilboð.

  • Opnunarfundargerð

    Tilboð í útboð nr. 2024-12 MÚLI (Stækkun Eiríksbúðar) voru opnuð 21.5.2024 kl. 14:00. Eftirfarandi tilboð bárust:

    • Eykt ehf.
      Tilboðsfjárhæð: 1.439.897.513
      Heildarkolefniskostnaður: 21.973.673
      Heildartilboðsfjárhæð: 1.452.871.186
    • Ístak hf.
      Tilboðsfjárhæð: 1.078.834.270
      Heildarkolefniskostnaður: 22.463.077
      Heildartilboðsfjárhæð: 1.101.297.347
    • Landstólpi ehf.
      Tilboðsfjárhæð: 924.078.511
      Heildarkolefniskostnaður: 12.780.055
      Heildartilboðsfjárhæð: 936.858.566
    • Kostnaðaráætlun: 1.191.659.534 (Kolefniskostnaður er ekki innifalin í kostnaðaráætlun).

    Verð eru birt án vsk með fyrirvara um villur.

    Verkkaupi mun nú yfirfara tilboð.

  • Opnunarfundargerð

    Fimmtudaginn 2. maí 2024 voru opnuð tilboð í Jarðstrengur 11 kV, útboð nr. 2024-19. Eftirfarandi tilboð bárust:

    • Fagkaup
      Tilboð 1: 106.265.000 kr.
      Tilboð 2: 115.255.000 kr.
    • Ískraft: 115.186.350 kr.
    • Reykjafell
      Tilboð 1: 107.820.000 kr.
      Tilboð 2: 125.965.000 kr.
    • RST Net: 157.771.738,59 kr.
    • TCDL Steel: 249.701.656,50 kr.

    Öll verð eru án vsk. Tilboðum sem skilað var í evrum hafa verið færð yfir í íslenskar krónur, notast var við viðmiðunargengi Seðlabanka Íslands þann 2. maí 2024.

    Val á tilboði verður sent út þegar Landsvirkjun hefur farið yfir innsend gögn.

  • Opnunarfundargerð

    Tilboð í útboð nr. 2024-16 Vatnsfellsskurður - Hreinsun á seti úr skurði ofan lokuvirkis og losun á hafti voru opnuð 22.4.2024 kl. 14:00. Eftirfarandi tilboð barst:

    • Hagtak hf: 2.620.967.742 kr.

    Verð eru birt án vsk með fyrirvara um villur.

    Verkkaupi mun nú yfirfara tilboð.

  • Opnunarfundargerð

    Tilboð í útboð nr. 2023-108 Viðgerð á frárennslisskurði botnrásar í Ufsarstíflu voru opnuð 2.4.2024 kl. 14:00. Eftirfarandi tilboð barst:

    • MVA ehf.: 96.446.100 kr.

    Verð eru birt án vsk með fyrirvara um villur.

    Verkkaupi mun nú yfirfara tilboð.

  • Opnunarfundargerð

    Tilboð í verðfyrirspurn nr. 2024-06 Vatnsfellsskurður - Viðgerð neðan lokuvirkis voru opnuð 14.3.2024 kl. 14:00. Eftirfarandi tilboð barst:

    • Suðurverk hf: 258.803.136 kr.

    Verð eru birt án vsk með fyrirvara um villur.

    Verkkaupi mun nú yfirfara tilboð.

  • Opnunarfundargerð

    Tilboð í útboð nr. 2024-04 BUF60 Ráðgjafaþjónusta voru opnuð 12.3.2024 kl. 14:00. Eftirfarandi aðilar skiluðu inn tilboði:

    • COWI Ísland
    • EFLA
    • Verkís
    • VSÓ Ráðgjöf

    Niðurstaða

    [9.4.2024] Landsvirkjun hefur samþykkt tilboð Verkís sem var hlutskarpast samkvæmt valforsendum sem byggðu á verði og gæðum.

  • Opnunarfundargerð

    Tilboð í útboð nr. 2023-105 Viðhald á mannvirkjasviði á svæði Fljótsdalsstöðvar, voru opnuð þann 11.03.2024 kl. 14:00.

    Engin tilboð bárust.

  • Opnunarfundargerð

    Þann 18. janúar 2024 voru opnuð tilboð í ofangreint útboð og eftirfarandi tilboð bárust:

    Á. Guðmundsson ehf.: 46.670.000 kr.

    Egilsson ehf. Tilboð 1: 50.191.950 kr.

    Egilsson ehf. Tilboð 2: 54.087.092 kr.

    Hirzlan ehf. Tilboð 1: 47.800.000 kr.

    Hirzlan ehf. Tilboð 2: 54.720.000 kr.

    Húsagerðin ehf.: 57.349.890 kr.

    Penninn ehf. Tilboð 1: 41.938.126 kr.

    Penninn ehf. Tilboð 2: 49.729.740 kr.

    Sýrusson hönnunarhús ehf. Tilboð 1: 45.674.800 kr.

    Sýrusson hönnunarhús ehf. Tilboð 2: 59.999.000 kr.

    Sýrusson hönnunarhús ehf. Tilboð 3: 57.738.800 kr.

    Niðurstaða

    [6.2.2024] - Landsvirkjun hefur samþykkt tilboð Hirzlunnar sem var hlutskarpast samkvæmt valforsendum sem byggðu bæði á verði og gæðum.

2023

  • Opnunarfundargerð

    Fimmtudaginn 14. desember 2023 voru opnuð tilboð í Microsoft leyfi Landsvirkjunar. Eftirfarandi tilboð bárust:

    • Advania Ísland: 6.790.987 kr.
    • OK: 3.406.331 kr.
    • Origo: 6.676.559 kr.
    • Sensa: 70.488.278 kr.

    Niðurstaða

    [28.12.2023] – Landsvirkjun hefur samþykkt tilboð frá OK.

  • Opnunarfundargerð

    Miðvikudaginn 27. september 2023 voru opnuð tilboð í Vátryggingar Landsvirkjun, útboð nr. 2023-98. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð án VSK:

    • Sjóvá: 36.834.398
    • TM: 57.421.192
    • VÍS: 51.939.874
    • Vörður: 55.231.559

    Niðurstaða

    [20.10.2023] Landsvirkjun hefur samþykkt tilboð frá Sjóvá Almennum Tryggingum hf.

  • Opnunarfundargerð

    Wednesday, 21 June 2023, the following tenders were submitted in the pre-qualification of the tender process:

    • BB OY
    • Andritz Hydro GmbH
    • E+I Engineering Limited
    • GE Digital Services Europe
    • Open Systems International Europe SL
    • Schneider Electric Systems UK Ltd
    • Siemens AS
    • Siemens Energy Global GmbH & Co KG

    Submitted tenders will be evaluated, and three participants will be shortlisted before the negotiation phase of the procurement.

    Niðurstaða

    [15.12.2023] Landsvirkjun has awarded the contract to Open Systems International Europe SL

  • Opnunarfundargerð

    Miðvikudaginn 24. maí 2023 voru opnuð tilboð í Hleðslustöðvar, útboð nr. 2023-83. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð án vsk:

    • Ískraft: 107.574.219 ISK
    • Ísorka: 108.010.000 ISK
    • Reykjafell: 106.013.429 ISK
    • RST Net: 119.952.415 ISK

    Niðurstaða

    [13. júní 2023] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði RST Nets sem var stigahæst þegar tekið var tillit til valforsenda í útboðinu.

  • Opnunarfundargerð

    Fimmtudaginn 13. apríl 2023 voru opnuð tilboð í MÚLI (Stækkun Eiríksbúðar), útboð nr. 2022-66. Eftirfarandi tilboð bárust:

    • Eykt ehf.
      Verð ISK: 680.180.867 án vsk.
      Heildarlosun GHL v. valdra verkþátta: 370 tonn CO2íg
      Heildarkolefniskostnaður v. heildarlosunar GHL m. vsk: 25.962.897
    • Íslenskir aðalverktakar hf.
      Verð ISK: 1.142.705.109 án vsk.
      Heildarlosun GHL v. valdra verkþátta: 505 tonn CO2íg
      Heildarkolefniskostnaður v. heildarlosunar GHL m. vsk: 31.918.798
    • Jáverk ehf.
      Verð ISK: 912.890.170 án vsk.
      Heildarlosun GHL v. valdra verkþátta: 297 tonn CO2íg
      Heildarkolefniskostnaður v. heildarlosunar GHL m. vsk: 12.883.408

    Kostnaðaráætlun ISK: 492.333.639 án vsk.

    Niðurstaða

    [24.08.2023] Öllum tilboðum var hafnað á grundvelli kostnaðaráætlunar.

  • Opnunarfundargerð

    Mánudaginn 13. mars 2023 voru opnuð tilboð í Þórisósstíflu, Endurnýjun ölduvarnar, útboð nr. 2023-74. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð án vsk.

    • Suðurverk
      Verð ISK: 343.985.470 ISK
      Heildarlosun GHL v. eldsneytisnotkunar vinnuvéla: 655,4 tonn CO2íg.
    • Kostnaðaráætlun 468.637.500 ISK

    Val á tilboði verður sent út þegar Landsvirkjun hefur farið yfir innsend gögn.

  • Opnunarfundargerð

    Thursday, 9 March 2023, submitted tenders for Wireline Logging and Geology Service at Þeistareykir were opened, ITT No. 2022-64. The following tenders were submitted. All prices are VAT-exclusive.

    • Íslenskar orkurannsóknir 282.744.505 ISK
    • Estimated cost 224.959.220 ISK

    Landsvirkjun will issue an award notification when the submitted tenders have been reviewed.

2022

  • Opnunarfundargerð

    Fimmtudaginn 1. nóvember 2022 voru opnuð tilboð í Snjómokstur á Þeistareykjum, útboð nr. 2022-36. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð án vsk.

    • Fjallasýn Rúnars Óskarssonar ehf. 25.246.894 kr.
    • Kostnaðaráætlun: 20.402.820 kr.

    Niðurstaða

    [27.12.2022] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði Fjallasýn Rúnars Óskarssonar í verkið.

  • Opnunarfundargerð

    Tuesday, 8 November 2022, submitted tenders for the Construction of a Rockfall Barrier at Kárahnjúkar no. 2022-58, were opened. The following tenders were submitted. All prices are VAT-exclusive.

    • Gasser Felstechnik AG: EUR 1,329,420.81
    • HYDROKARST GROUPE/CAN: EUR 3,392,104.00
    • Köfunarþjónustan ehf.: EUR 3,638,379.56
    • Estimated cost: EUR 1.850.000.00

    Niðurstaða

    [12 December 2022] Landsvirkjun awarded the contract to Gasser Felstechnik AG.

  • Opnunarfundargerð

    Fimmtudaginn 20. október 2022 voru opnuð tilboð í Rekstur mötuneytis í Kröflu og á Þeistareykjum, útboð nr. 2022-37. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð án vsk.

    • AJ Veitingar ehf. 52.258.000 kr.
    • RDS ehf. 58.773.000 kr.
    • Kostnaðaráætlun 43.140.000 kr.

    Niðurstaða

    [10. nóvember 2022] Landsvirkjun hefur ákveðið að hafna öllum tilboðum í verkið.

  • Opnunarfundargerð

    Mánudaginn 8. ágúst 2022 voru opnuð tilboð í Ræstingu á Þjórsársvæði, útboð nr. 2022-44. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð með vsk.

    • Dagar: 63.566.388 kr.
    • Sólar: 312.348.332 kr.
    • Kostnaðaráætlun: 39.680.000 kr.

    Niðurstaða

    [12. október 2022] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði Daga í verkið.

  • Opnunarfundargerð

    Þriðjudaginn 26. apríl 2022 voru opnuð tilboð í Þórisósstíflu, Grjótvinnslu, útboð nr. 2022-33.

    Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð án vsk.

    • Íslenskir Aðalverktakar hf.
      Verð ISK: 308.048.279 kr.
      Heildarlosun GHL v. eldsneytisnotkunar vinnuvéla: 631,93 tonn CO2 íg.
    • Suðurverk hf.
      Verð ISK: 221.398.984 kr.
      Heildarlosun GHL v. eldsneytisnotkunar vinnuvéla: 555,43 tonn CO2 íg.
    • Ístak hf.
      Verð ISK: 384.859.526 kr.
      Heildarlosun GHL v. eldsneytisnotkunar vinnuvéla: 546,4109 tonn CO2 íg.
    • Kostnaðaráætlun: 340.102.223 kr.

    Niðurstaða

    [31. maí 2022] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði Suðurverks hf. í verkið.

  • Opnunarfundargerð

    Þriðjudaginn 12. apríl 2022 voru opnuð tilboð í Smíði og frágang á botnlokum, útboð nr. 2022-35. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð án vsk.

    • HD ehf. 71.326.919 kr.
    • Héðinn hf. 78.032.133 kr.
    • Stálorka ehf. 93.491.548 kr.
    • Stálsmiðjan-Framtak ehf. 198.708.000 kr.
    • Kostnaðaráætlun 65.352.500 kr.

    Niðurstaða

    [31. maí 2022] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði HD ehf. í verkið.

  • Opnunarfundargerð

    Fimmtudaginn 7. apríl 2022 voru opnuð tilboð í Bakkavarnir, umhirðu vega og svæða Fljótsdalsstöðvar, útboð nr. 2022-32. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð án vsk.

    • Jónsmenn ehf. 89.985.500 kr.
    • Þ.S. Verktakar ehf. 98.711.194 kr.
    • Kostnaðaráætlun 90.540.000 kr.

    Niðurstaða

    [13. maí 2022] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði Jónsmanna ehf. í verkið.

2021

  • Opnunarfundargerð

    Wednesday 26th of January 2022, the final tenders for ERP Implementation Procurement no. 2021-09 were opened. The following companies submitted their final tender:

    • HSO Iceland ehf.
    • Advania Ísland ehf & Pingala A/S

    Niðurstaða

    Landsvirkjun has decided to enter a contract with Advania Ísland ehf. & Pingala A/S. The contract amount is ISK 176.399.904 excl. VAT.

  • Opnunarfundargerð

    Opnað var fyrir þátttökubeiðnir í gagnvirkt innkaupakerfi vegna kaupa á bifreiðum fyrir Landsvirkjun þann 28.09.2021 sl.

    Eftirfarandi birgar hafa óskað eftir þátttöku í kerfinu:

    • Hekla hf.
    • Brimborg
    • BL ehf
    • TK bílar ehf.
  • Opnunarfundargerð

    Mánudaginn 22. mars 2021 voru opnuð tilboð í Þeistareykjaveg syðri, Þeistareykir – Kísilvegur, slitlag útboð nr. 20347. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð með vsk.

    • Árni Helgason ehf. 354.849.170 kr.
    • Borgarverk ehf. 439.080.000 kr.
    • Kostnaðaráætlun 357.330.000 kr.

    Niðurstaða

    [14. apríl 2021] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði Árna Helgasonar ehf. í verkið.

  • Opnunarfundargerð

    Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 voru opnuð tilboð í Rafalasátur vél 2, Búrfelli, útboðsgögn nr. 20341. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð án vsk.

    • Bjóðandi: Andritz Hydro GmbH
      Upphæð: 2.086.525 EUR
      Töp kW: 298
    • Bjóðandi: GE Renewable Hydro Spain SLU
      Upphæð: 1.746.100 EUR
      Töp kW: 360
    • Bjóðandi: Koncar – Generators and Motors Inc.
      Upphæð: 1.285.000 EUR
      Töp kW: 330
    • Bjóðandi: Voith Hydro AB
      Upphæð: 2.294.000 EUR
      Töp kW: 332
    • Kostnaðaráætlun 1.532.000 EUR án vsk.

    Niðurstaða

    [17. maí 2021] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði Generators and Motors Inc. í verkið.

2020

  • Opnunarfundargerð

    Fimmtudaginn 14. janúar 2021 voru opnuð tilboð í Fjarskiptaþjónustu, fjarskiptatengingar, útboðsgögn nr. 20318. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð með vsk.

    • Nova hf. 131.030.244 kr.
    • Síminn hf. 74.758.128 kr.
    • Sýn hf (Vodafone) 65.091.072 kr.

    Niðurstaða

    [9. mars 2021] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði Sýnar hf (Vodafone) í verkið.

  • Opnunarfundargerð

    Mánudaginn 11. janúar 2021 voru opnuð tilboð í Steingrímsstöð, utanhússviðgerðir, útboðsgögn nr. 20324. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð með vsk.

    • Ístak. 172.867.486 kr.
    • K16 ehf. 132.379.420 kr.
    • Múr- og málningarþjónustan 169.224.040 kr.
    • Kostnaðaráætlun 158.095.164 kr.

    Niðurstaða

    [19. febrúar 2021] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði K16 ehf. í verkið.

  • Opnunarfundargerð

    Föstudaginn 31. júlí 2020 voru opnuð tilboð í Þjórsá, þverun ofan Þjófafoss, útboðsgögn nr. 20329. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð án vsk.

    • Eykt ehf. 237.117.542 kr.
    • Landstólpi ehf. 243.157.709 kr.
    • Ístak hf. 190.513.727 kr.
    • Kostnaðaráætlun 125.900.000 kr.

    Niðurstaða

    [4. ágúst 2020] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði Ístaks hf. í verkið.

  • Opnunarfundargerð

    Þriðjudaginn 14. júlí 2020 voru opnuð tilboð í Sporðöldustífla/Hrauneyjastífla, Yfirfallsvegir: Gröftur og fylling, útboðsgögn nr. 20231. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð með vsk.

    • Ístak hf 294.731.989 kr.
    • Suðurverk hf 363.158.800 kr.
    • Kostnaðaráætlun 401.861.680 kr.

    Niðurstaða

    [10. ágúst 2020] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði Ístaks hf. í verkið.

  • Opnunarfundargerð

    Fimmtudaginn 2. apríl 2020 voru opnuð tilboð í Fljótsdalsstöð, múr og steypuviðgerðir, útboðsgögn nr. 20312. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð með vsk.

    • MVA ehf. 109.129.176 kr.
    • Kostnaðaráætlun: 81.772.475 kr.

    Niðurstaða

    [22. apríl 2020] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði MVA ehf. í verkið.

  • Opnunarfundargerð

    Þriðjudaginn 30. júní 2020 voru opnuð tilboð í Vetrarþjónustu og umhirðu vega og svæða Þjórsársvæðis, útboðsgögn nr. 20309. Eftirfarandi tilboð bárust og eru öll verð með vsk.

    • Þjótandi ehf. 88.487.640 kr.
    • Kostnaðaráætlun: 88.040.000 kr.

    Niðurstaða

    [19. ágúst 2020] Landsvirkjun hefur ákveðið að taka tilboði Þjótanda ehf. í verkið.