Tilgangur
Tilgangur með innkaupastefnu Landsvirkjunar er að leggja grunn að hagkvæmum og ábyrgum innkaupum fyrirtækisins.
Núgildandi innkaupastefna var samþykkt af stjórn Landsvirkjunar í desember 2021.
Tilgangur með innkaupastefnu Landsvirkjunar er að leggja grunn að hagkvæmum og ábyrgum innkaupum fyrirtækisins.
Það er stefna Landsvirkjunar að framkvæmd innkaupa í aðfangakeðju okkar sé með ábyrgum hætti þannig að hún sé samræmd, gagnsæ, rekjanleiki sé til staðar og að hagkvæmni sé gætt í hvívetna.
Áhersla er lögð á að: