Tilgangur áhættustefnu
Tilgangur með áhættustefnu Landsvirkjunar er að stuðla að skipulagðri greiningu og meðhöndlun áhættu í samræmi við áhættuvilja stjórnar.
Stefnan er sett af stjórn fyrirtækisins að fenginni tillögu frá forstjóra.
Núgildandi áhættustefna var samþykkt af stjórn Landsvirkjunar í mars 2023.
Tilgangur með áhættustefnu Landsvirkjunar er að stuðla að skipulagðri greiningu og meðhöndlun áhættu í samræmi við áhættuvilja stjórnar.
Stefnan er sett af stjórn fyrirtækisins að fenginni tillögu frá forstjóra.
Það er stefna Landsvirkjunar að áhættustýring sé samofin menningu og athöfnum allra sem koma að rekstri og uppbyggingu fyrirtækisins, í þeim tilgangi að tryggja árangursríkan, stöðugan og ábyrgan rekstur.
Áhersla er lögð á:
Við höfum komið okkur upp formlegu ferli áhættustýringar til að draga fram þá þætti sem mestu máli skipta. Stjórnendur og starfsfólk auðkennir þar fjárhagslega og ófjárhagslega áhættu félagsins og leggur mat á mikilvægi hennar.