Vatnshæð Þingvallavatns

Línuritið sýnir vatnshæð í Þingvallavatni, í hæðarkerfi Sogsstöðva. Vatnshæðarnemi er staðsettur við útfall vatnsins.

Rétt er að hafa í huga að nýjustu upplýsingar byggja á óyfirförnum gögnum og ber því að taka þeim með fyrirvara.

Vatnshæð Þingvallavatns