Rennsli um yfirfall Blöndulóns
Línuritið sýnir rennsli um yfirfall Blöndulóns. Yfirfallið er staðsett við norðurenda lónsins, suðvestan við Blöndustíflu. Rennslið er reiknað með svokölluðum rennslislykli út frá vatnshæð lónsins.
Rétt er að hafa í huga að nýjustu upplýsingar byggja á óyfirförnum gögnum og ber því að taka þeim með fyrirvara.