Margar hendur vinna létt verk

Á sumrin starfa ungmenni við fjölbreytt viðhaldsverkefni hjá Landsvirkjun.

Við viljum vera góður granni og taka virkan þátt í nærsamfélögum aflstöðva og viljum því bjóða fram vinnu þeirra í verkefni sem lúta að ræktun, hreinsun, viðhaldi og öðrum umhverfistengdum verkefnum.

Umsókn um vinnuhóp

Umsóknarfrestur fyrir sumarið 2024 var til og með 15. apríl.

Ef spurningar vakna geturðu haft samband við lettverk@landsvirkjun.is.