Loftslagsbókhald

Við gefum árlega út loftslagsbókhald þar sem við birtum tölulegar upplýsingar um losun vegna starfsemi fyrirtækisins. Það er unnið út frá aðferðafræði Greenhouse Gas Protocol (GHGP), alþjóðlegum fyrirtækjastaðli fyrir upplýsingagjöf um losun gróðurhúsalofttegunda.

Endurskoðunarfyrirtækið Bureau Veritas hefur rýnt og staðfest loftslagsbókhaldið okkar frá árinu 2018. Þannig tryggjum við að niðurstöður okkar séu í samræmi við þá losun sem starfsemi fyrirtækisins veldur.

Sýna