Sterk framtíð á stoðum fortíðar
Á 60 ára afmælisári orkufyrirtækis þjóðarinnar fjallar ársfundurinn bæði um þá miklu reynslu sem við höfum öðlast í orkuvinnslu úr endurnýjanlegum auðlindum en jafnframt um framtíðarsýn okkar og mat á því hvað gera þarf til að tryggja orkuskipti og áframhaldandi velsæld í orkumálum.