Inngangur
Landsvirkjun hefur einsett sér að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem unnið er með innan félagsins.
Sérstök áhersla er lögð á persónuupplýsingar sem unnið er með innan félagsins, s.s. um starfsmenn fyrirtækisins og um um sækjendur um störf hjá fyrirtækinu.