Úthlutun úr Orkurannsóknasjóði 2021

Styrkt voru 36 verkefni. Heildarupphæð styrkjanna nemur 60 milljónum króna. Verkefnin eru mjög fjölbreytt, flest á sviði náttúru- og umhverfisrannsókna og nokkur um nýjungar í tækni. Listi yfir þessi verkefni fer hér á eftir:

Ásgeir Ívarsson, Gefn ehf.

Kvik kolefnisbindandi efnaferli.

Styrkur 2.000.000,- kr.

Ágúst Valfells, Háskólanum í Reykjavík

Raforkuframleiðsla með óreglulegum kísil-örvírum

Styrkur 2.000.000,- kr

Andréa-Giorgio Raphael Massad, Veðurstofu Íslands

Extreme precipitation in Iceland: Climate projections and historical changes in precipitation type

Styrkur 2.000.000,- kr.

Babak Ranjbaran, Háskólanum í Reykjavík

Improvement on Aerodynamic Performance of a Small Vertical Axis Wind Turbine

Styrkur 800.000,- kr

Benedikt Halldórsson, Háskóla Íslands

A new ground motion model for induced seismicity from fluid reinjection into an enhanced geothermal field in Iceland.

Styrkur 2.500.000,- kr.

Bjarni Bessason, Háskóla Íslands

Notkun á yfirborðsbylgjum við mat á stífnieiginleikum jarðvegs og jarðvegsgarða.

Styrkur 3.000.000,-kr

Bjarni D Sigurðsson, Landbúnaðarháskóla Íslands

Mótvægisaðgerðir gegn loftslagsbreytingum: Er áburðargjöf í skógrækt umhverfislega sjálfbær?

Styrkur 2.500.000, -kr

Böðvar Þórisson, Rannsóknasetri HÍ suðurlandi

Vöktun snjótittlings í manngerðum og náttúrulegum búsvæðum á hálendi Íslands

Styrkur 400.000, -kr

Daniel Ben-Yehoshua, Háskóla Íslands

Effects of climate change on rock slope stability. A case study at Svínafellsheiði mountain, SE Iceland.

Styrkur 1.700.000, -kr

Einar Sveinbjörnsson, Veðurvaktinni ehf

Nýja ERA-5 endurgreiningin - öflugt verkfæri til skilnings á sveiflum í veðurfari og hringrásarvísum á N-Atlantshafi

Styrkur 1.200.000, -kr

Guðmundur Gunnarsson, Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Endurbætt raflausn fyrir loftslagsvæna kolefnislausa álframleiðslu

Styrkur 2.500.000,- kr.

Guðrún Gísladóttir, Háskóla Íslands

Stöðugleiki kolefnis í mýrum

Styrkur 3.000.000,- kr.

Halla Kristjánsdóttir

Mat á vægi áhrifa og framsetning vægiseinkunna í mati á umhverfisáhrifum

Styrkur 500.000,- kr.

Hákon Birgisson, Atmonia ehf

Þróun markaða fyrir umhverfisvænt ammoníak framleitt með raforku sem eldsneyti

Styrkur 1.000.000,- kr

Hlynur Stefánsson, Háskólanum í Reykjavík

Sustainable Energy in Arctic Areas

Styrkur 700.000,- kr.

Hrannar Smári Hilmarsson, Landbúnaðarháskóla Íslands

Orkujurt - Bætt tækni til olíuræktunar

Styrkur 800.000,- kr.

Ingibjörg Svala Jónsdóttir, Háskóla Íslands

Föst í viðjum hnignunar? Viðbrögð túndruvistkerfa við beitarfriðun

Styrkur 2.700.000,- kr.

Jóhannes Guðbrandsson, Landbúnaðarháskóla Íslands

Endurheimt vatnalífs og votlendis á vatnasvæði Kálfalækjar á Mýrum

Styrkur 2.000.000,- kr.

Jón Björn Skúlason, Íslenskri NýOrku

Vetni sem varaaflgjafi á Akureyrarflugvelli

Styrkur 1.500.000,- kr.

Jukka Heinonen, Háskóla Íslands

Techno-economic analysis and environmental impacts assessment of green hydrogen economy in Iceland

Styrkur 3.000.000,- kr.

Katrín Unnur Ólafsdóttir

Aflandsvindmyllugarður - bestun á uppröðun

Styrkur 1.000.000,- kr.

Magnús Tumi Guðmundsson, Raunvísindastofnun Háskóla Íslands

Gjálp 25 ára: mælingar á lögun og innri byggingu nýmyndaðs móbergsfjalls

Styrkur 1.000.000,- kr

Maryam Khodayar

Fracture permeability covering all temperature ranges and tectonic settings in Iceland

Styrkur 2.000.000,- kr.

Nína Aradóttir, Háskóla Íslands

Landmótun og virkni fornra ísstrauma á Norðausturlandi

Styrkur 1.400.000,- kr.

Pálmi R Pétursson, Neskortes ehf

Koltvísýringur mældur með flygildi

Styrkur 1.500.000,- kr.

Ragnhildur Guðmundsdóttir, Háskóla Íslands

Frumframleiðni í grunnvatni í basalt hraunum

Styrkur 2.500.000,- kr.

Sigrún Nanna Karlsdóttir, Gerosion ehf

Tæringarhegðun efna í hermdu háhita- og djúpborunarumhverfi

Styrkur 1.000.000,- kr.

Sigurður Friðleifsson, Orkusetri á Akureyri

Rafvetnisvörubílar

Styrkur 750.000,- kr.

Simon Prause, Raunvísindastofnun Háskóla Íslands

Mineral storage of CO2 in marine basalt hosted low-temperature hydrothermal systems

Styrkur 1.000.000,- kr.

Snæbjörn Pálsson, Háskóla Íslands

Vistkerfi grunnvatnslinda - greining á hryggleysingjategundum með athugun á eDNA

Styrkur 1.900.000,- kr.

Starri Heiðmarsson, Náttúrufræðistofnun Íslands, Akureyri

Áhrif umhverfisþátta, einkum efnafræðilegra, á dreifingu fléttna og lífefnafræði þeirra með áherslu á fjallagrös og skyldar tegundir á Íslandi

Styrkur 1.800.000,- kr.

Stefán Kári Sveinbjörnsson, Greenfo ehf

Kortlagning loftslags- og umhverfisáhrifa virðiskeðjunnar

Styrkur 1.200.000,- kr.

Stefán Óli Steingrímsson, Háskólanum á Hólum

Personality and space use in stream-living Arctic charr

Styrkur 1.800.000,- kr.

Sunna Wallevik, Gerosion ehf

Efnisrannsóknir og líkanagerð jarðhitaborholna í tærandi háhitaumhverfi

Styrkur 3.000.000,- kr.

Theresa Bonatotzky, Háskóla Íslands

The important role of clay minerals in the stabilization of soil organic carbon in Icelandic soils south of Vatnajökull

Styrkur 1.500.000,- kr

Þorsteinn Rafn Guðmundsson, Háskólanum í Reykjavík

Möguleiki á að nýta vindorku á afskekktum stöðum á Íslandi til orkugeymslu

Styrkur 1.000.000,- kr