Rennsli um yfirfall Blöndulóns

Línuritið sýnir rennsli um yfirfall Blöndulóns. Yfirfallið er staðsett við norðurenda lónsins, suðvestan við Blöndustíflu. Rennslið er reiknað með svokölluðum rennslislykli út frá vatnshæð lónsins.

Hafa ber í huga að nýjustu upplýsingar eru að öllum líkindum óyfirfarin gögn og ber því að taka með þeim fyrirvara.

Rennsli um yfirfall Blöndulóns

Chart

Line chart with 5 lines.
The chart has 1 X axis displaying Time. Data ranges from 2025-07-01 00:00:00 to 2025-11-01 00:00:00.
The chart has 1 Y axis displaying m³/s. Data ranges from 0 to 105.31.
End of interactive chart.