Nýting auðlinda í erfiðu árferði

Opinn fundur fimmtudaginn 5. maí 2022 á Hótel Nordica. Fjallað var um erfitt vatnsár sem var að baki og hvernig raforkukerfið og sveigjanlegir samningar bregðast við slíkum aðstæðum.

Upptaka af fundinum

Nýting auðlinda í erfiðu árferði

5. maí 2022

Umfjöllunarefni

Sérfræðingar Landsvirkjunar fóru yfir raforkumarkaðinn á Íslandi og hvernig samningar eru byggðir upp með bestu nýtingu auðlinda í fyrirrúmi.

Farið var yfir virkni raforkukerfis Landsvirkjunar og krefjandi vatnsstöðu í miðlunarlónum síðastliðna mánuði.

Erindi

  • Íslenski raforkumarkaðurinn og sveigjanlegir samningar
    Kolbrún Birna Bjarnadóttir, sérfræðingur í Viðskiptagreiningu og þróun markaða
    Horfa á erindi Kolbrúnar
  • Rekstur í þurrkatíð
    Magnús Sigurðsson, sérfræðingur í Vinnsluáætlunum
    Horfa á erindi Magnúsar
  • Raforkuvinnsla á Íslandi á undanförnum árum
    Jónas Hlynur Hallgrímsson, sérfræðingur í Viðskiptagreiningu og þróun markaða
    Horfa á erindi Jónasar
  • Samantekt fundarstjóra
    Dagný Ósk Ragnarsdóttir, fundarstjóri og forstöðumaður Viðskiptagreiningar og þróunar markaða
    Horfa á samantekt Dagnýjar

Tengdar greinar

Nýting auðlinda í erfiðu árferði - Grein birt á vísi.is 4. maí 2022

Prufa
Prufa

Kolbrún Birna Bjarnadóttir, Jónas Hlynur Hallgrímsson og Magnús Sigurðsson