Umfjöllunarefni
Sérfræðingar Landsvirkjunar fóru yfir raforkumarkaðinn á Íslandi og hvernig samningar eru byggðir upp með bestu nýtingu auðlinda í fyrirrúmi.
Farið var yfir virkni raforkukerfis Landsvirkjunar og krefjandi vatnsstöðu í miðlunarlónum síðastliðna mánuði.