Ný og græn orkutækifæri

Streymisfundur þar sem fjallað var um þær breytingar sem blasa við í orku- og loftslagsmálum. Þar eru vissulega ýmsar ógnir, en enn fleiri tækifæri. Land endurnýjanlegrar orku hefur alla burði til að losa sig við jarðefnaeldsneyti og leggja sitt af mörkum til nýrrar heimsmyndar.

Upptaka af fundinum

Ný og græn orkutækifæri

Streymisfundur 27. janúar

Erindi

  • Harpa Pétursdóttir fundarstjóri segir frá fundinum og umfjöllunarefni hans
  • Nýr heimur orku og loftlags – ný tækifæri | Klemens Hjartar, meðeigandi McKinsey & co
  • Landsvirkjun og tækifæri framtíðar | Ríkarður Ríkarðsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsviðs
  • Ekkert bensín, engin olía | Haraldur Hallgrímsson, forstöðumaður viðskiptaþróunar
  • Gagnaver í grænum heimi | Vala Valþórsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri
  • Hlöðum grænar rafhlöður | Dagný Jónsdóttir, nýsköpunarstjóri
  • Matvæli og orkan okkar | Sigurður H. Markússon, nýsköpunarstjóri