Virkjum til velsældar
Á haustfundinum var meðal annars farið yfir þær umfangsmiklu framkvæmdir sem eru að hefjast á Þjórsársvæði með Hvammsvirkjun, Búrfellslundi og stækkun Sigöldustöðvar. Hvað verður gert hvenær og í hvaða röð?
Jafnframt var fjallað um áhrif á nærsamfélög virkjana, samspil við ferðaþjónustu og ýmislegt fleira.