Verktakalisti á Suðurlandi
Hér getur þú skráð þig á lista Landsvirkjunar yfir minni fyrirtæki eða einyrkja sem hafa áhuga á að taka að sér tilfallandi verkefni á athafnasvæði okkar á Suðurlandi.
Listi af þessu tagi er hvorki skuldbindandi fyrir Landsvirkjun né skráða verktaka. Hann er eingöngu hugsaður til að veita gott yfirlit yfir hvaða sérhæfða starfsfólk gæti verið til taks á svæðinu hverju sinni.