Tökum vel á móti framtíðinni
Ísland er á tímamótum.
Eftirspurn eftir grænni orku eykst stöðugt.
- Hvernig hefur arðsemi af orkuvinnslunni aukist?
- Hvaða virkjanaverkefni eru í undirbúningi?
- Hvernig hefur Landsvirkjun undirbúið framtíðina?
Ársfundur Landsvirkjunar 2022 fór fram í Norðurljósum í Hörpu fimmtudaginn 24. mars kl. 14. Yfirskrift fundarins var Tökum vel á móti framtíðinni.
24. mars 2022
Ísland er á tímamótum.
Eftirspurn eftir grænni orku eykst stöðugt.