Ársfundur 2022

Ársfundur Landsvirkjunar 2022 fór fram í Norðurljósum í Hörpu fimmtudaginn 24. mars kl. 14. Yfirskrift fundarins var Tökum vel á móti framtíðinni.

Upptaka af fundinum

Ársfundur Landsvirkjunar

24. mars 2022

Tökum vel á móti framtíðinni

Ísland er á tímamótum.
Eftirspurn eftir grænni orku eykst stöðugt.

  • Hvernig hefur arðsemi af orkuvinnslunni aukist?
  • Hvaða virkjanaverkefni eru í undirbúningi?
  • Hvernig hefur Landsvirkjun undirbúið framtíðina?

Ávörp

Erindi

  • Rafnar Lárusson framkvæmdastjóri
    Aukinn arður í þágu þjóðar - Straumhvörf í fjármálum
    Horfa á erindi Rafnars
  • Tinna Traustadóttir framkvæmdastjóri
    Byr í seglin - Samvinna og stuðningur við viðskiptavini
    Horfa á erindi Tinnu
  • Ásbjörg Kristinsdóttir framkvæmdastjóri
    Að mörgu er að hyggja ef vel á að byggja - Næstu skref í orkuöflun
    Horfa á erindi Ásbjargar
  • Jóna Bjarnadóttir framkvæmdastjóri
    Fyrir okkur og komandi kynslóðir - Landsvirkjun og loftslagið
    Horfa á erindi Jónu
  • Ríkarður Ríkarðsson framkvæmdastjóri
    Þegar kviknar á perunni - Nýsköpun og græn framtíð
    Horfa á erindi Ríkarðs