Ársfundur 2019

Ársfundur Landsvirkjunar fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 28. febrúar kl 14.

Upptaka af fundinum

Ársfundur 2019

28. febrúar 2019

Í landi endurnýjanlegrar orku

Aukinni áherslu á loftslagsmál fylgja áskoranir og tækifæri.

  • Hvert er hlutverk okkar í þessum málum og hvernig nýtum við betur tækifærin sem felast í endurnýjanlegri raforku?
  • Hvernig getur fyrirtækið staðið undir væntingum um arðgreiðslur í framtíðinni?

Ávörp

Þórdís Kolbrún Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Jónas Þór Guðmundsson, stjórnarformaður

Erindi

Hörður Arnarson, forstjóri

Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri

Björk Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri

Stefán Kári Sveinbjörnsson, verkefnisstjóri

Ólöf Rós Káradóttir, verkefnisstjóri

Rafnar Lárusson, fjármálastjóri

Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs

Gerður Björk Kjærnested, fundarstjóri