Í landi endurnýjanlegrar orku
Aukinni áherslu á loftslagsmál fylgja áskoranir og tækifæri.
- Hvert er hlutverk okkar í þessum málum og hvernig nýtum við betur tækifærin sem felast í endurnýjanlegri raforku?
- Hvernig getur fyrirtækið staðið undir væntingum um arðgreiðslur í framtíðinni?