Umsókn í Orkurannsóknasjóð

Hér fyrir neðan er rafrænt umsóknarform fyrir Orkurannsóknasjóð Landsvirkjunar.

Allar upplýsingar um úthlutunarreglur, umsóknarfrest og áherslur sjóðsins má finna með því að smella hér.

Staðfestingarpóstur er sendur við móttöku umsókna. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.

Ekki er hægt að vista umsókn í forminu og halda áfram síðar. Því mælum við eindregið með að rita umsóknartexta í ritvinnsluforrit, afrita hann og líma í umsóknarformið.