Samkeppnisforskot
Föst verð til lengri tíma veita Landsvirkjun samkeppnisforskot sem viðskiptavinir meta mikils.
Erlendis eru samningar yfirleitt til skemmri tíma auk þess sem verð breytast eftir ástandi á raforkumörkuðum. Slík óvissa hentar illa stærri raforkunotendum sem sækjast eftir stöðugleika í rekstri sínum.