Velkomin í viðskipti

Markmið Landsvirkjunar er að bjóða ávallt samkeppnishæf kjör á raforku miðað við raforkumarkaði í Evrópu með langtímasamningum, hagstæðu verði og miklu afhendingaröryggi.

Samkeppnisforskot

Skoða lista yfir viðskiptavini

Föst verð til lengri tíma veita Landsvirkjun samkeppnisforskot sem viðskiptavinir meta mikils.

Erlendis eru samningar yfirleitt til skemmri tíma auk þess sem verð breytast eftir ástandi á raforkumörkuðum. Slík óvissa hentar illa stærri raforkunotendum sem sækjast eftir stöðugleika í rekstri sínum.