Bensín og olía á bak og burt

01.02.2021Orka

Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir.

Ísland verður laust við bensín og olíur eftir 30 ár, gangi Orkustefna til ársins 2050 eftir. Við sjáum fjölda tækifæra í framtíðinni, til dæmis við framleiðslu á grænu vetni og rafhlöðum, uppbyggingu gagnavera í grænum heimi og matvælaframleiðslu í hátækniumhverfi.

Í síðustu viku héldum við opinn fund um græn tækifæri. Fréttablaðið fjallaði um fundinn og þau tækifæri sem við sjáum í grænni orku.