Rauntímavöktun
Markmið okkar er að nýta þær auðlindir sem okkur er trúað fyrir á sjálfbæran og hagkvæman hátt. Í því skyni stundum við m.a. umfangsmiklar rannsóknir og vöktun á áhrifasvæðum aflstöðva fyrirtækisins, með það fyrir augum að bæta nýtingu auðlindanna og minnka sóun.
Hér fyrir neðan má sjá rauntímavöktun á nokkrum stöðum.
Hálslón
Þingvallavatn
Þjórsár- og Tungnaársvæði
Jökulsá í Fljótsdal
Blanda
Loftgæði á Norðausturlandi